Íþróttamannvirki

VSÓ hefur víðtæka reynslu af ráðgjöf við gerð fjölbreyttra íþróttamannvikja s.s. knattspyrnuvelli, frjálsíþróttavelli, íþróttahús og sundlaugar.  Meðal viðfangsefna VSÓ á þessu sviði eru:

  • Áætlanagerð og ráðgjöf við undirbúning framkvæmda.
  • Hönnun, þar sem tryggt er að almennar og sértækar kröfur sem gerðar eru til  íþróttamannvirkja séu uppfylltar.
  • Umsjón útboða og gerð verksamninga.
  • Eftirlit með framkvæmdum.
  • Ráðgjöf í rekstri íþróttamannvirkja með greiningu rekstrarþátta og gerð rekstraráætlana.

 

Dæmi um verkefni VSÓ á þessu sviði eru:

  • Gervigrasvellir:
    Egilshöll, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Fagrilundur Kópavogi, Fjarðabyggð, Haukar Hafnafirði, Stjarnan Garðabæ.
  • Grasvellir:
    FH Kaplakrika, Stjarnan Garðabæ, Æfingasvæði Breiðabliks Kópavogi.
  • Frjálsíþróttavellir:
    Børstad Hamar kommune, Kópavogsvöllur, Kaplakriki.
  • Íþróttahús:
    Mýrin í Garðabæ, Boginn Akureyri, Reykjaneshöllin, Varmá Mosfellsbæ, Smárinn Kópavogi.
  • Sundlaugar:
    Klettaskóli Reykjavík, Boðaþing Kópavogi, Lækjarskóli Hafnarfirði, Mýrin Garðabæ, NFLÍ Hveragerði, Hrafnista Reykjavík.
  • Sparkvellir:
    Mýrarhússkóli Seltjarnarnesi, Hofstaðaskóli Garðabæ, Ásgarður Garðabæ, Álftanessskóli.

Nánari upplýsingar veitir:

Vilhjálmur Árni Ásgeirsson
Sviðsstjóri byggðatækni
Byggingarverkfræðingur M.Sc.
vaa@vso.is
s: 585 9171