Grunnskóli Húnaþings vestra á Hvammstanga
Grunn- og tónlistarskóli
Í verkefninu felst fullnaðarhönnun viðbyggingar grunnskóla Húnaþings vestra á Hvammstaga sem innifelur m.a. tónlistarskóla, kennslustofur, bókasafn, og aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, alls um 1.200 m2 auk 240 m2 kjallara.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Hönnun jarðtækni.
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun lagna.
- Hönnun loftræsikerfa.
- Hönnun rafkerfa.
Verktími: 2018 – 2020.
Verkkaupi: Húnaþing vestra.