Gagnfræðaskólinn í Spikkestad
Nýr unglingaskóli í Spikkestad, Noregi
Í verkefninu felst forhönnun nýs ganfræðaskóla fyrir nemendur í 8-10 bekk, alls 4.800 m2, ásamt rifum á eldri 5.000 m2 skólabyggingu.
Byggingin er hönnuð í þrívídd með BIM aðferðarfræði.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Hönnun jarðtækni.
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
- Hönnun rafkerfa og lýsingar.
- Hönnun lóðar.
Verktími: 2013-2015.
Verkkaupi: Røyken kommune í Noregi.