Reynisvatnsás, íbúðahverfi
Í verkefninu felst hönnun á veitum og gatnakerfi í nýju íbúðahverfi í Reykjavík, þ.m.t. vatnsveitu (~3.000 m), skolplögnum (~9.000 m), hitaveitulögnum (~5.000 m) og snjóbræðslukerfum (~14.000 m) ásamt götum og stígum sem fela m.a. í sér 2 hringtorg, 2 undirgöng, lýsingu o.fl.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Hönnun veitukerfa.
- Hönnun gatna og stíga.
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun rafkerfa og lýsingar.
Verktími: Fyrri hluti 2006-2007 og síðari hlutar 2012-2015.
Verkkaupi: Reykjavíkurborg.