Húsagerð
VSÓ veitir ráðgjöf við þætti sem snerta gerð og gæði húsa, m.a. eðlisfræði þeirra. Hér er átt við hljóðvist, varmaeinangrun, rakaflæði, orkunýtingu, orkusparnað, loftgæði o.fl. Endurgerð húsa og endurbætur á húsnæði falla ennfremur undir þetta svið.
VSÓ hefur veitt ráðgjöf við umfangsmiklar breytingar á húsum þar sem þekking sérfræðinga fyrirtækisins og reynsla nýtist vel.
Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Sigurþórsson