Abu Dhabi, jarðhitaboranir
Í verkefninu felast jarðhitaboranir fyrir Masdar City í Abu Dhabi.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Samræming á kröfum fyrir umhverfis-, heilbrigðis- og öryggismál.
- ÖHU úttektir á meðan á borun stóð.
Verktími: 2009-2010.
Verkkaupi: Reykjavík Geothermal.