Brákarhlíð, hjúkrunarheimili
Nýbygging og endurnýjun á hjúkrunarheimili í Borgarnesi

 

Í verkefninu felst hönnun nýs hjúkrunarheimilis ásamt endurnýjunar á eldra húsnæði með hjúkrunarrýmum fyrir allt að 52 manns , ásamt tilheyrandi stoðrýmum og sameiginlegum svæðum, alls 3.000m2 nýbygging og 2.300m2 endurnýjun á eldri byggingu. Byggingin skal notuð sem bæði heilsugæslustöð og hjúkrunaríbúðir fyrir eldra fólk og er hönnuð í þrívídd með BIM aðferðarfræði.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.

Verktími: 2007-2011.

Verkkaupi: Borgarbyggð.