Grafarholt

Í verkefninu felst hönnun gatna- og veitukerfis fyrir Grafarholt, nýtt 5.000 manna íbúðahverfi í Reykjavík þ.m.t. gatna (~15 km), stíga (~14 km), veitukerfa (~30 km) og undirganga (4 stk).

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun gatna og stíga.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun veitukerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.

Verktími: 1999-2003.

Verkkaupi: Gatnamálastjórinn í Reykjavík.