Húsnæðisáætlanir
VSÓ Ráðgjöf er leiðandi í gerð húsnæðisáætlana fyrir sveitarfélög á Íslandi og hefur mótað verklag sem tryggir vandaða og skjóta vinnu. VSÓ hefur gert húsnæðisáætlanir fyrir minni og stærri sveitarfélög víða um land.
Húsnæðisáætlanir gefa sveitarfélögum skýra mynd af stöðu húsnæðismála og þróun næstu árin. Greiningin gefur starfsfólki sveitarstjórnarmönnum og starfsfólki yfirsýn yfir tækifæri og áskoranir komandi ára og getur verið grundvöllur að ákvarðanatöku á fjölda sviða.
Meðal þess sem húsnæðisáætlun getur haft áhrif á er:
- Uppbygging og þróun grunnskóla
- Uppbygging og þróun leikskóla
- Mótun þjónustu fyrir eldri borgara
- Breytingar á eða endurskoðun aðalskipulags
- Uppbygging félagslegs húsnæðis
- Lóðaúthlutanir til húsnæðisfélaga
- Framboð lóða til úthlutunar eða sölu
- Skilmálagerð í deiliskipulagi
Stefán Gunnar Thors
Sviðsstjóri umhverfis og skipulags
Umhverfishagfræðingur M.Sc.
stefan@vso.is
s: 585 9180