Menntaskólinn í Lillehammer
Viðbygging og endurbætur á Menntaskólanum í Lillehammer, Noregi
Í verkefninu felst forhönnun viðbyggingar við framhaldsskóla í Lillehammer, alls 2.700 m2, ásamt endurbótum á friðlýstri eldri 2.000 m2 skólabyggingu. Byggingin er hönnuð í þrívídd með BIM aðferðarfræði.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Hönnun jarðtækni.
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
- Hönnun rafkerfa og lýsingar.
- Áhættugreining ásamt öryggis-, heilsu- og umhverfisáætlun.
Verktími: 2013-2015.
Verkkaupi: Oppland fylkeskommune í Noregi.