Ölduselsskóli
Viðbygging og endurbætur
Í verkefninu felst bygging nýrrar viðbyggingar við Ölduselsskóla ásamt endurbótum á eldri byggingu.
Í viðbyggingunni, sem er um 1.600 m2, er m.a. fjölnotasalur, mötuneytiseldhús og kennslustofur.
Hlutverk VSÓ í verkefninu var:
- Verkefnisstjórn.
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
- Hönnun rafkerfa og lýsingar.
- Framkvæmdaráðgjöf.
- Framkvæmdaeftirlit á byggingartíma.
Verktími: 2006-2009.
Verkkaupi: Reykjavíkurborg.


