Ölduselsskóli

Viðbygging og endurbætur

Í verkefninu felst bygging nýrrar viðbyggingar við Ölduselsskóla ásamt endurbótum á eldri byggingu.
Í viðbyggingunni, sem er um 1.600 m2,  er m.a. fjölnotasalur, mötuneytiseldhús og kennslustofur.

Hlutverk VSÓ í verkefninu var:

  • Verkefnisstjórn.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.
  • Framkvæmdaráðgjöf.
  • Framkvæmdaeftirlit á byggingartíma.

Verktími: 2006-2009.

Verkkaupi: Reykjavíkurborg.