Prestrud barnaskóli
Endurnýjun loftræsikerfa í 450 nemenda grunnskóla
Í verkefninu felst endurnýjun loftræsikerfa í 450 nemenda grunnskóla í sveitarfélaginu Hamar í Noregi. Verkefnið var unnið á sumarleyfistíma skólans og tímarammi verksins því allþröngur en verkið hafði í för með sér talsvert rask í skólastofum o.fl. rýmum skólans.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Hönnun loftræsikerfa.
- Framkvæmdaráðgjöf.
- Framkvæmdaeftirlit á verktíma.
Verktími: 2013.
Verkkaupi: Hamar kommune í Noregi.