Rafkerfi
VSÓ Ráðgjöf hefur mikla reynslu og þekkingu á hönnun og ráðgjöf á sviði rafkerfa. Ör þróun er á sviði rafkerfa og við leggjum metnað okkar í að fylgjast vel með öllum nýjungum sem auka gæði og hagkvæmni lausna fyrir okkar viðskiptavini. Meðal viðfangsefna eru:
Millispennukerfi 11kV
- Heimtaugar, strenglagnir og tengingar
- Töflubúnaður (varbúnaður)
- Spennar
Lágspennukerfi
- Heimtaugar, lagnaleiðir og stofnlagnakerfi
- Spennujöfnun og jarðtengingar
- Töflubúnaður
- Ljósa- og tenglalagnir – Lýsing – lampabúnaður
- Ýmis sérkerfi og tækjabúnaður
Smáspennukerfi
- Brunaviðvörunarkerfi
- Innbrotaviðvörunarkerfi
- Myndavélaeftirlitskerfi
- Aðgangsstýrikerfi
- Fjölnota strengjakerfi (síma- og tölvulagnakerfi)
- Loftnetskerfi
- Sjúkrakallkerfi
- Ljósastýrikerfi (Instabus (EIB), Dali og fl.)
- Hátalarakerfi
- Ýmis sérkerfi og tækjabúnaður
Alma Pálsdóttir
Sviðsstjóri tæknikerfa
Byggingarverkfræðingur M.Sc.
alma@vso.is
s: 585 9134