Sundhöll í Ankerskogen, endurbætur
Verkefnið felst í forhönnun á endurbótum á á 50×25 keppnislaug. Botn laugarinnar verður endurbættur og skipt um allar flísar. Einnig verða vatnslagnir endurnýjaðar og loftbólukerfi undir stökkpalli.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun lagna- og loftræstikerfa.
- Hönnun rafkerfa og lýsingar.
- Umhverfisráðgjöf.
- Gerð áhættumats.
- ÖHU áætlanir.
- Gerð útboðsgagna.
Verktími: 2021.
Verkkaupi: Hamar kommune, Noregi.