Þrír leikskólar í Þrándheimi
Þrír nýir leikskólar í Þrándheimi, Noregi
Í verkefninu felst forhönnun þriggja nýrra leikskóla í sveitarfélaginu Þrándheimi í Noregi.
Byggingarnar eru hannaðar í þrívídd með BIM aðferðarfræði.
Eberg leikskólinn er 6 deilda, alls 1.100 m2 og tilbúinn til notkunar 2013.
Karinelund leikskólinn er 4 deilda, alls 700 m2 og tilbúinn til notkunar 2014.
Granåsen leikskólinn er 5 deilda, alls 900 m2 og tilbúinn til notkunar 2014.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
- Hönnun rafkerfa og lýsingar
- Hönnun aðkomuvegar.
Verktími: 2012-2014.
Verkkaupi: Trondheim kommune í Noregi.