Vesturlandsvegur, undirgöng og stígar við Aðaltún
Í verkefninu felst for- og fullnaðarhönnun nýrra undirganga ásamt tilheyrandi stígakerfi og endurnýjun vegar.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Hönnun vegar.
- Hönnun jarðtækni.
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun rafkerfa (lýsingar).
Verktími: 2014-2015.
Verkkaupi: Mosfellsbær.