Vestre Svanholmen, atvinnuhúsnæði
Vestre Svanholmen er ný bygging sem samanstendur af skrifstofur, verkstæði, lagerhúsnæði, vörumóttaka og bílastæð, ~30.000 m2. Húsnæðið er byggt á votlendi og stoðirnar sem reknar voru niður á fast allt að 30 m langar. Kjallari er u.þ.b. 2 m undir vatnsborði. Stoðirnar eru nauðsynlegar fyrir varanlegan stöðugleika húsnæðisins. Skrifstofuhúsnæðið og bílastæðahúsið eru aðallega úr steypu, en verkstæðahúsnæðið er úr stáli. Byggingin er hönnuð í þrívídd með BIM aðferðarfræði.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun jarðtækni.
Verktími: 2012-2015.
Verkkaupi: Seabroakers AS.